1 2 3 4
X

Aðalheiður Jónsdóttir
Kynningarstjóri
Albertína F. Elíasdóttir
Landfræðingur og bæjarfulltrúi
Albína Huld Pálsdóttir
Fornleifafræðingur
Alli Metall
Grafískur hönnuður

Sem fjölskyldumaður sé ég hag í því að lækka þau útgjöld sem tengjast matarinnkaupum.

Tölvunördinn í mér fagnar því líka að það verður trúlega auðveldara að kaupa tölvur og forrit á vefnum á skaplegra verði frá Evrópu.

Þessu til viðbótar er það öllum til hagsbóta, og ekki síst unga fólkinu sem stígur sín fyrstu skref á íbúðarmarkaði, að hagstæðari lán komi til með að bjóðast.

Anna Margrét Ólafsdóttir
Leikskólastjóri
Anný Lára Emilsdóttir
Hjúkrunarfræðingur
Ari Magnússon
Antik kaupmaður

Ísland er eina þjóðin á Norðurlöndunum sem ekki hefur haldið þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort taka eigi virkan þátt í Evrópusamstarfinu. Ísland hefur verið aukaaðili að sambandinu í gengnum EES-samstarfið. Það þýðir að við tökum upp meginþorra regluverks ESB, án þess að sitja við borðið þar sem ákvarðanirnar eru teknar. Kjósendur eiga rétt á því að fá að sjá aðildarsamning við ESB, meta kosti hans og galla og greiða um hann atkvæði. Aðild að ESB snýst fyrst og fremst um framtíðarsýn – hvar viljum við staðsetja okkur í heiminum í nánustu framtíð? Já, ég vil fá að sjá aðildarsamninginn og greiða um hann atkvæði í þjóðaratkvæðagreiðslu.

Arna Lára Jónsdóttir
Verkefnastjóri og bæjarfulltrúi
Arnar Grétarsson
Knattspyrnumaður
Bergur Ebbi Benediktsson
Lögfræðingur, skemmtikraftur og alt muligt

Ég segi já því ég vil að Ísland fái að rækta sérkenni sín í efnahagslegum stöðugleika.

Bergþóra Hlín Arnórsdóttir
Verkefnastjóri símenntunar
Díana Jóhannsdóttir
MSc. í mannauðsstjórnun
1 2 3 4